Gildi

Gildi 1912 samstæðunnar hafa verið skilgreind og eru samofin ráðningum, þjálfun og innri markaðssetningu. Gildin eru jafnframt leiðarljós 1912 að því hvernig það nær settum markmiðum í sínum rekstri.